Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 30. nóvember 2025

Yfirvöld í Venesúela fordæma hótanir Trumps Bandaríkjaforseta og lokun lofthelgi landsins. Trump boðar frekari hernaðaraðgerðir á næstu dögum. Doktorsnemi í alþjóðastjórnmálum segist ekki eiga von á því stríð brjótist út milli Bandaríkjanna og Venesúela.

Ráðstöfun afla í byggðakerfi er reiðarslag fyrir sjávarbyggðir á Vestfjörðum mati formanns Verkalýðsfélags Vestfjarða. Ljóst störfum eigi eftir fækka.

Það er ekki endilega slæmt meira greinist af HIV-smitum á Íslandi en á Norðurlöndum, mati sóttvarnalæknis. Líklega séu smit gripin fyrr hér.

Engin alvarleg umferðarslys urðu á höfuðborgarsvæðinu í nótt eða í gærkvöldi, það snjóaði ekki eins ákaft og óttast var.

Forsætisráðherra Ísraels hefur óskað eftir forsetanáðun vegna yfirstandandi dómsmála gegn honum. Rökin eru þau með sakaruppgjöf geti hann einbeitt sér störfum sínum fyrir landið. Stjórnarandstaðan gagnrýnir þetta útspil og hvetur forseta til hafna beiðininni.

Starfsemi Tónlistarþróunarmiðstöðvar hefur verið tryggð fram á vor. Tekist hefur semja um miðstöðin fái starfa í núverandi húsnæði á Granda fram á vor.

Það verður nóg um vera hjá íslenskum landsliðum í dag því kvennalandsliðið í handbolta spilar við Úrúgvæ um sæti í milliriðlum HM og karlalandsliðið í körfubolta tekur á móti Bretlandi í undankeppni HM 2027.

Frumflutt

30. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,