Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 31. júlí 2025

Rússlandsher drap átta í árásum á Kyiv, höfuðborg Úkraínu í nótt. Þetta eru mestu árásir Rússa síðan Bandaríkjaforseti setti þeim úrslitakosti.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti falsaða ljósmynd í tilkynningu í tengslum við rannsókn á eldsneytisþjófnaði. Embættið harmar atvikið og ætlar endurskoða verklagið.

Sænsk stjórnvöld þrýsta á Evrópusambandið hætta tafarlaust öllum viðskiptum við Ísraela vegna grimmdarverka þeirra á Gaza. Þrýstingur alþjóðasamfélagsins á Ísrael eykst.

Framkvæmdastjóri Landverndar segir Landsvirkjun setji hættulegt fordæmi með því knýja Hvammsvirkjun í gegn án leyfa og þvert á úrskurð hæstaréttar.

Notkun falsaðra, rafrænna ökuskírteina færist í aukana. Þau eru orðin svo sannfærandi ómögulegt er fyrir aðra en lögreglu sannreyna þau.

Forsætisráðherra Litáens tilkynnti afsögn sína í morgun. Rannsókn stendur yfir á meintu glæpsamlegu athæfi fyrirtækja í hans eigu.

Tjaldsvæðið Hamrar á Akureyri er fyllast. Mesta ferðahelgi ársins er framundan og spáin er góð fyrir Norður- og Austurland. Gul viðvörun verður í Vestmannaeyjum á föstudagskvöld.

Seinni undanúrslitaleikurinn í Mjólkurbikar kvenna í fótbolta er í kvöld. Breiðablik mætir ÍBV og þá ræðst hvort liðanna mætir FH í úrslitum.

Frumflutt

31. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,