Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 25.apríl 2025

Úkraínumenn gætu þurft láta Rússum eftir landsvæði til tryggja tímabundinn frið, segir borgarstjórinn í Kyiv, höfuðborg Úkraínu. Erindreki Bandaríkjastjórnar er í Moskvu þar sem búist er við hann hitti Rússlandsforseta.

Fyrrverandi samgönguráðherra vill það verði skoðað hvort leigubílstjórar hafi fengið of mikið frjálsræði þegar leigubílalögum var breytt árið 2022. Það dapurt sjá ólguna innan stéttarinnar.

Hægt er greina myndun kvikuganga fyrr með ljósleiðarakapli en með GPS-mælingum. Þessi nýja tækni hefur þegar sannað gildi sitt á Reykjanesskaga.

Viðskiptastríð ráðamanna í Bandaríkjunum og Kína virðist enn vera harðna en Kínverjar þvertaka fyrir einhvers konar samningaviðræður eigi sér stað. Bandaríkjaforseti segist hafa rætt viðskiptatolla ríkjanna við forseta Kína, en engin lausn í sjónmáli.

Yfir ellefu milljónir króna hafa safnast á tveimur dögum til endurbóta á sundlauginni í Reykjadal. Þar eru reknar sumarbúðir fyrir fötluð börn og ungmenni. Skipuleggjendur eru afar þakklátir fyrir stuðninginn.

Krían er komin á Reykjavíkurtjörn. Fuglalífið glæðist með hækkandi sól og lífríkið undir yfirborðinu ekki síður. Líffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir ekki þurfi gefa fuglunum á sumrin.

Fjórir hafa boðið sig fram til embættis forseta ÍSÍ. Valdimar Leó Friðriksson tilkynnti í dag um framboð.

Frumflutt

25. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,