Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 23. september 2025

Drónaflug við Kaupmannahafnarflugvöll er alvarlegasta árás á innviði Danmerkur hingað til, segir forsætisráðherrann. Loka þurfti aðalflugvöllum í Osló og Kaupmannahöfn í gær vegna dróna sem sáust á flugi. Óljóst er hver var verki.

Þeir sem stóðu fyrir drónafluginu hljóta vera fjársterkir, ríki eða glæpahópur segir ríkislögreglustjóri.

Bandaríkjaforseti leggur hart barnshafandi konum taka ekki parasetamol vegna meintra tengsla þess við einhverfu hjá börnum. Heilbrigðisráðherra segir ekki hægt ráða fólki frá því taka ákveðin lyf, án ítarlegra rannsókna.

Uppgangur á snyrtistofumarkaðnum á sér myrkar hliðar. Í fyrsta Kveiksþætti haustsins verður fjallað um óleyfisstarfssemi og bágar aðstæður erlends starfsfólks á sumum snyrtistofum.

Ekki á skoða stöðu togveiða sérstaklega þrátt fyrir áherslu umhverfisráðherra á vernd hafsvæða umhverfis landið. Atvinnuvegaráðherra segir ástand nytjastofna betra hér en víða.

Nítján ára Eyjamaður hefur staðið í ströngu við bjarga fuglum í allt sumar. Hátt í hundrað sjófuglar hafa fengið skjól á heimili hans.

Kári Kristján Kristjánsson fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta hefur skrifað undir samning við Þór. Hann er spenntur miðla reynslu sinni til nýliðanna.

Frumflutt

23. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,