mánuði í geiminum hillir loks undir heimferð tveggja geimfara sem setið hafa fastir í Alþjóðlegu geimstöðinni. Áætlað er að þeir snúi aftur til jarðar á morgun.
Það er sannkölluð körfuboltaveisla í vikunni. Keppt verður í undanúrslitum og úrslitum í bikarkeppni karla og kvenna. Konurnar ríða á vaðið á morgun.