Fjárhúsi skolaði út á haf í miklum sjógangi við Vík í Mýrdal. Björgunarsveitir reyndu að bjarga verðmætum
Ekkja fórnarlambsins í Þorlákshafnarmálinu bar vitni við aðalmeðferð í morgun. Hún segir manninn hafa verið órólegan áður en hann var sóttur.
Kona sem kærði ofbeldi í nánu sambandi segist mjög ánægð með niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu. Dómstóllinn dæmdi íslenska ríkið brotlegt því mál hennar fyrndist hjá lögreglu.
Mannskæð árás Ísraelshers á spítala á Gaza í gær hefur vakið hörð viðbrögð meðal ráðamanna og alþjóðlegra stofnanna. Forsætisráðherra Ísraels segir að árásin hafi verið óhapp.
Sjálfstæðisflokkurinn endurheimtir stöðu sína sem stærsti flokkurinn í borginni samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Fylgi Sósíalista hefur helmingast á síðustu mánuðum.
Hlutabréf í frönskum bönkum hafa fallið, sem og vísitölur á mörkuðum í Frakklandi. Vantraust vofir yfir ríkisstjórninni.
Sumarið var það hlýjasta Íslandssögunni þar sem hvert hitametið á fætur öðru féll. Veðurfræðingur lítur þó ekki á hlýindin sem sérstakt gleðiefni.
Skipulagsstofnun gagnrýnir Arctic Hydro fyrir takmarkaðar upplýsingar í umhverfismati fyrir Geitdalsárvirkjun á Héraði en telur matið þó uppfylla kröfur.
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið til Póllands þar sem liðið leikur fyrsta leik á EM á fimmtudag. Nýliðinn í hópnum fór í gegnum tilfinningarússíbana í aðdraganda mótsins.