Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 18. október 2025

Bandaríkjaforseti segir stríð Rússlands og Úkraínu þurfi hætta tafarlaust. Rússar eigi halda herteknu landi í Úkraínu - annað of flókið. Bandaríkin ætla ekki afhenda Úkraínu langdrægar flaugar sinni.

Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins hefst innan stundar. Búist er við hart verði tekist á um tillögu formanns um tímasetningu flokksþings.

Margrét Kristín Blöndal, söngkona og aðgerðasinni, segir engan ráðamann hafa látið sig handtöku hennar á alþjóðlegu hafsvæði varða.

Utanríkisráðherra segir forseta Íslands hafa komið sjómarmiðum Íslands og gildum vel á framfæri við kínversk stjórnvöld. Engin formleg samtöl hafi átt sér stað varðandi Íslandsheimsókn Kínaforseta.

Dæmi eru um fólk hafni lyfjameðferð hér á landi vegna vantrúar á lyf og læknavísindi. Krabbameinslæknir segir það rétt fólks en það geti verið erfitt kyngja því.

Forsíður breskra dagblaða voru undirlagðar tíðindum af Andrési prins í morgun. Hann afsalaði sér konunglegum titlum í gær vegna tengsla sinna við kynferðisbrotamanninn Jeffrey Epstein.

Einn stærsti lottópottur sögunnar verður dreginn út í kvöld. 160 milljónir eru í pottinum.

Bestu deild kvenna í fótbolta lýkur í dag. Breiðablik tekur þá á móti Íslandsmeistaraverðlaunum sínum.

Frumflutt

18. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,