Alþingiskosningar eru handan við hornið og í ýmis horn að líta.
Baldvin Þór Bergsson tekur saman það sem hæst ber í viku hverri fram að kosningum.
Hvernig ganga stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Hvernig flokkar eru þetta og hvað segja sósíalistar sem komust ekki á þing. Við fáum brot af þessu öllu í þætti dagsins auk þess sem við heyrum í Þorkeli Helgasyni um kosningakerfið og Ingibjörgu Þórðardóttur sem hefur meðal annars verið fréttastjóri á bæði BBC og CNN.
Eyðibýlið er viðtals og tónlistarþáttur þar sem viðmælandi er settur í þá stöðu að verða að dvelja í eina viku í einangrun á eyðibýli. Þar hefur hann allt til alls nema fjölmiðla og fjarskiptatæki. Til að stytta honum stundir fær hann að velja nokkur lög til að hlusta á, eina bók til að lesa og svo eitt þarfaþing sem hann má hafa með sér. Í þættinum gerir viðmælandinn grein fyrir vali sínu og svo því helsta sem hann myndi taka sér fyrir hendur í þessar einnar viku einveru.
Nanna Rögnvaldsdóttir, matargúru, verður gestur Héðins Halldórssonar.
Lögin sem Nanna valdi eru eftirfarandi:
1. Dr. Hook - A little bit more
2. Ætti ég hörpu - Karlakórinn Heimir
3. Just a Gigolo - Kalingrad Cowboys og kór Rauða hersins
4. Lili Marleen - Marlene Dietrich
5. What a wonderful world - Louis Armstrong
Bókin er Seafood of the North Atlantic eftir Alan Davidson.
Hluturinn er blýantur.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
Fólk og menning í strandbyggðum á Íslandi.
Umsjón: Pétur Halldórsson.
Finnbogi Bernódusson, vélsmiður og sagnaþulur í Bolungarvík, ræðir um sögu sjósóknar í Bolungarvík við Ísafjarðardjúp, allt frá því þegar Þuríður sundafyllir nam þar land síðla á landnámsöld. Finnbogi segir frá staðháttum í Bolungarvík þar sem stutt er á gjöful mið en þar voru líka góðar aðstæður til að setja upp báta og sveitin gat séð sjómönnum fyrir ýmsu sem þá vanhagaði um, ekki síst sýrunni í kútinn sem löngum var eini kosturinn í dagróðrunum. Löngum hefur verið fjölmennt í Bolungarvík á vertíðum og Finnbogi telur að snemma hafi þar verið mörg hundruð og upp í þúsund manns og hundrað bátar og því hefur fylgt mikið líf og fjör. Hann segir frá bolvíska bátalagið, tvístöfnungunum sem minna á skip landnámsmannanna, ræðir um hvers vegna línuveiðar hafa verið stundaðar frá Bolungarvík en ekki netaveiðar og fleira. Inn á milli frásagna Finnboga er litið inn í hinni endurgerðu verbúð í Ósvör í Bolungarvík þar sem Jóhann Hannibalsson safnvörður segir gestum frá ýmsu sem þar er að sjá, bátnum Ölveri, sjóklæðunum og fleiru.
Veðurstofa Íslands.
Sveitungar á 16. öld reyna að halda heilög jól en myrku öflin herja á þau og sýna engum miskunn.
Spunaspilahópurinn Föruneyti teningsins spinnur saman jólahrollvekju með hjálp sex hliða tenings.
Umsjón: Gísli Gunnar Didriksen Guðmundsson.
Leikendur:
Eva Halldóra Guðmundsdóttir.
Grétar Mar Sigurðsson.
Ingunn Lára Kristjánsdóttir.
Sindri Kamban.
Tæknimaður: Vigfús Karl Steinsson.
Guðsþjónusta.
Hátíðarmessa í kapellu Háskólans í umsjón nemenda Tónskóla Þjóðkirkjunnar og Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar Háskóla Íslands.
Séra Ása Björk Ólafsdóttir þjónar og frú Guðrún Karls Helgudóttir biskup blessar í lokin. Meðhjálpari er Helga Björg Gunnarsdóttir og predikun flytur Yrja Kristjánsdóttir og Sólveig Franklínsdóttir, formaður Fisksins, nemendafélags guðfræði- og trúarbragðafræðinema HÍ flytur ávarp.
Organistar eru Karl Olgeirsson og Kristján Hrannar Pálsson og nemendur við guðfræði-og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands og Tónskóla þjóðkirkjunnar syngja.
Dr. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir, deildarforseti guðfræði- og trúarbragðafræðideildar lesa ritningarlestur. Bænir lesa Egill Vignir Reynisson, Jónína Björnsdóttir og Matthías Guðmundsson.
Guðni Halldórsson og Hilda María Sigurðardóttir syngja einsöng og leiða almennan söng.
TÓNLIST:
Fyrir predikun:
Sálmur 13. Velkomin vertu, vetrarperlan fríð. T: Helgi Hálfdánarson. L: Hymno-dia Sacra, 1742.
Sálmur 264. Drottinn, miskunna þú oss. T: Matt.9.27. L: Martin Luther, 1526.
Sálmur 269. Gloria. T: Luk.2.14. L: Jacques Berthier – Taize, 1978.
Sálmur 296. Þér friður af jörðu fylgi nú. T: Frá Gvatemala – Christine Carson, 1998 – Kristján Valur Ingólfsson, 2006. L: Frá Gvatemala – Vb. 2013/ R John L. Bell, 1998.
Sálmur 276. Guð sem gefur lífið. T: Ólafur Jóhannsson, 2001. L: Frá Argentínu – Vb. 2013.
Sálmur 285. Guð faðir, dýrð og þökk sé þér. T: Bengt Jonzon, 1919 – Sigurbjörn Einarsson, 1966. L: 15. öld – Mortensen, 1529 – Gr. 1594/ R Róbert A. Ottósson, 1967.
Forspil: Tilbrigði við sálm nr. 285, Guð faðir dýrð og þökk sé þér.
Eftir predikun:
Sálmur 26. Vetrardaginn dimman T: Christina Rosetti um 1870 – Sverrir Pálsson, 1998.L: Gustav Holst, 1906.
Sálmur 287. Þinn vilji, Guð. T: Patrick Matsikenyiri, 1990 – Kristján Valur Ingólfsson, 2006. L og R: Patrick Matsikenyiri, 1990.
Sálmur 44. Í upphafi var orðið fyrst. T: Valdimar Briem, 1897 – Vb.1912 --- Jóh. 1. 1,5,11. L: Este, 1592.
Sálmur 310. Ó, þú Guðs lamb, Kristur. T: Jóh. 1.29. L: Martin Luter, 1528 – RAO 1964 – S 192 R Róbert A. Ottósson.
Sálmur 327. Þökk sé þér, ó, Guð. T: Sálm.136.1 L og R: Jacques Berthier – Taize 1978.
Sálmur 328. Þér lýðir, lofið Drottin. T: Sálm. 11. L og R: Jacques Berthier – Taize 1978.
Sálmur 787. Faðir andanna. T: Matthías Jochumsson – Sb 1886. L: Frá Sikiley – Herder, 1807.
Eftirspil: J.S. Bach: Prelúdía í A-dúr, Bwv 536.
Útvarpsfréttir.
Rúmlega hálfrar aldar valdatíð Assad-feðga í Sýrlandi er lokið. Uppreisnarmenn náðu völdum í höfuðborginni Damaskus í morgun. Bashar al-Assad forseti flúði land en ekki er vitað hvar hann heldur sig.
Stjórnarskiptin geta haft miklar afleiðingar í Miðausturlöndum. Lektor í Miðausturlandafræðum segir enn óljóst hver tengsl uppreisnarhópanna séu og hvað þeir ætli sér.
Björgunarsveitir eru á leið inn í Kerlingarfjöll til aðstoðar ökumönnum sem hafa setið fastir í fimm bílum í rúman sólarhring. Veðurviðvaranir eru í gildi á nær öllu landinu.
Ekki er gert ráð fyrir formlegum stjórnarmyndunarviðræðum í dag, en vinna við myndun nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins heldur áfram í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa engar veigamiklar hindranir verið í veginum.
Flutningur fíkniefna um Karíbahafið hefur aukist mikið vegna meiri eftirspurnar í Evrópu. Flutningur á Kókaíni til Evrópu hefur líklega aldrei verið meiri og neysla þar stóraukist síðustu ár.
Mjólkurframleiðsla væri mun hagkvæmari hér á landi með erlendum kúm í stað íslenskra, samkvæmt nýrri skýrslu. Þær erlendu framleiða meiri mjólk og þurfa minna fóður.
Landsmenn stigu margir út á stóra svellbunka þennan sunnudagsmorguninn. Jóladagskráin á Árbæjarsafninu var felld niður vegna hálku, í fyrsta sinn í áratugi.
Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.
Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir
Í þessum þætti Krakkaheimskviða heyrum við frá fréttamanninum Dagnýju Huldu Erlendsdóttur sem segir okkur frá börnum sem rússneskir hermenn hafa numið á brott frá Úkraínu og hnefaleikaklúbbum í Grænlandi sem hjálpa andlegri heilsu ungmenna.
Þáttur um bókina Bréf til Láru eftir Þórberg Þórðarson.
Futtur er kafli úr ritgerð Þorgeirs Þorgeirssonar úr tímariti Máls og menningar frá 1981. Fluttur er kafli úr ritgerð Sverris Kristjánssonar úr ritgerðarsafni Þórbergs Þórðarsonar. Allt annað efni er unnið upp úr bókinni og einnig unnið upp úr dagblöðum frá þeim tíma er bókin var gefin út.
Pétur Pétusson les gamlar auglýsingar.
Umsjónarmenn og lesarar: Þorsteinn Marelsson og Ása Helga Ragnarsdóttir.
(Áður á dagskrá 1981)
Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður að einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.
Barokkhópurinn ConorTico ásamt söngvurunum Maríu Konráðsdóttur og Mathias Spoerry á tónleikum í Norðurljósum Hörpu á Reykjavik Early Music Festival. Hljóðritun frá 27. mars 2024.
ConsorTico hópurinn er skipaður Sóveigu Steinþórsdóttur sem leikur barokkfiðlu, Natalíu Duarte sem leikur á barokkvíólu, Sigurði Halldórssyni barokksellóleikara , Sergio COto semt leiur á theorbu og lútu og Sólvegu Thoroddsen sem leikur á barokkhörpu.
Tónlistin:
Óþekktur höfundur - Sónata XI a 2 í D dúr úr Rost Codex ca 1680-88
Giulio Caccini 1551-1618 - Veró’l mio sol - úr Le nuove musiche (Flórens 1602)
Jacopo Peri 1561 - 1622 - Al fonte al prato - úr Le varie musiceh (Firenze 1609)
óþekktur höfundur - Sónata XLIII a 2 í C dúr - úr Rost Codex
Bellerofonte Castaldi 1581 - 1649 - Capriccio detto svegliatioio - úr capricci a due stromenti (Modena 1622)
Barbara Strozzi 1619-1677 - Miei pensieri - úr Ariete a voce sola op 6 (Venezia 1657)
Claudio Monteverdi 1567-1643 - Eri Gia tutta mia - úr Scherzi musicali (Venezia 1632)
Tarquinio Merula 1595 -1665 - Sónata LXXVI a 2 í C dúr “ La Pighetta” úr Rost Codex
Adriano Banchieri 1568 - 1634 - O bellissimi cappelli - úr Il virtuoso ritrovo academico op 49 (Venezia 1626)
Antonio Bertali 1605-1669 - Sónata XLI a 2 í a moll - úr Rost COdex
Allessandro Scarlatti 1660-1725 - Clori Mia H.130 - úr 14 Cantatas, ca 1690-1700
Giuseppe Zamponi 1605 - 1662 - Sónata XLV a 2 í amoll - úr Rost Codex
Sebastian Le Camus 1610-1677 - Lassez durer la Nuit - úr Arirs a deux et trois parties (Paris1678)
Francesco Corbetta 1615 - 1688 - Passacaille í G dúr - úr La Guitarre Royalle (París 1671)
Michel Lambert 1610-1696 - Vos mépris chaque jour - úr Airs á 1,2,3 og 4 parties avel la basse continue (Paris 1789)
óþekktur höfundur - Sónata XL á 2 í d moll - úr Rost Codex
Michel Lambert 1610-1696 - Dialogue de Marc Antoine et Cleopatre - úr Airs á 1,2,3 og 4 parties avel la basse continue (Paris 1789)
Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Kristján Friðbjörn Sigurðsson.
Á Ítalía er töluð ítalska og í Frakklandi er töluð franska. Þetta er ekki alveg svona einfalt því þar eru talin 28 svæðisbundin rómönsk tungumál og 6 af öðrum uppruna.
Alþingiskosningar eru handan við hornið og í ýmis horn að líta.
Baldvin Þór Bergsson tekur saman það sem hæst ber í viku hverri fram að kosningum.
Hvernig ganga stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Hvernig flokkar eru þetta og hvað segja sósíalistar sem komust ekki á þing. Við fáum brot af þessu öllu í þætti dagsins auk þess sem við heyrum í Þorkeli Helgasyni um kosningakerfið og Ingibjörgu Þórðardóttur sem hefur meðal annars verið fréttastjóri á bæði BBC og CNN.
Veðurstofa Íslands.
Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.
Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Tanja Rasmussen frásagnafræðingur og bóksali. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Tanja talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Limits to Growth e. Donellu Meadows o.fl.
Mikilvægt rusl e. Halldór Armand
Moldin heit e. Birgittu Björgu Guðmarsdóttur
Eldri konur e. Evu Rún Snorradóttur
Jólabókarleitin e. Jenny Colgan
Twilight serían e. Stephenie Meyer
Sjálfstætt fólk e. Halldór Laxness
Veðurstofa Íslands.
Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.
Tónlistin í þættinum:
Hafliði Hallgrímsson leikur á selló og Bobert Bottone á píanó, lokaþátt, Finale úr Sónötu fyrir selló og píanó eftir Claude Debussy. Hljóðritun gerð í Austurbæjarbíói árið 1974.
Barbara Hannigan syngur og Stephen Gosling leikur á píanó, Split the Lark - sjö næturljóð fyrir söngrödd og píanó, eftir John Zorn. Ljóð eftir Emily Dickinson.
Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu og Lambert Orkis á píanó, annan þátt, Andante espressivo úr Sónötu fyrir fiðlu og píanó í h-moll eftir Ottorino Respighi.
Kordo kvartettinn leikur Sex bagatellur op. 9 eftir Anton Webern.
Þættir verksins eru:
1. Mässig
2. Leicht bewegt
3. Ziemlich fliessend
4. Sehr langsam
5. Äusserst langsam
6. Fliessend
Sif Tulinius leikur á fiðlu, fyrsta þátt af fjórum úr Dark gravitiy eftir Viktor Orra Árnason.
Ástríður Alda Sigurðardóttir leikur á píanó, fyrsta þátt af fjórum, Grave-Doppio movimento úr Sónötu nr 2. op. 35 í b-moll eftir Frédéric Chopin.
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Útvarpsfréttir.
Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.
Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.
Umsjón: Jón Ólafsson
Rafn Jónsson, tónlistarmaður, hefði orðið sjötugur 8.des og var hans minnst. Tom Waits átti afmæli í gær og fékk lag. Umsjónarmaður hneykslaðist á sköturuglinu enn eitt árið og þarf að taka sér tak.
Útvarpsfréttir.
Rúmlega hálfrar aldar valdatíð Assad-feðga í Sýrlandi er lokið. Uppreisnarmenn náðu völdum í höfuðborginni Damaskus í morgun. Bashar al-Assad forseti flúði land en ekki er vitað hvar hann heldur sig.
Stjórnarskiptin geta haft miklar afleiðingar í Miðausturlöndum. Lektor í Miðausturlandafræðum segir enn óljóst hver tengsl uppreisnarhópanna séu og hvað þeir ætli sér.
Björgunarsveitir eru á leið inn í Kerlingarfjöll til aðstoðar ökumönnum sem hafa setið fastir í fimm bílum í rúman sólarhring. Veðurviðvaranir eru í gildi á nær öllu landinu.
Ekki er gert ráð fyrir formlegum stjórnarmyndunarviðræðum í dag, en vinna við myndun nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins heldur áfram í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa engar veigamiklar hindranir verið í veginum.
Flutningur fíkniefna um Karíbahafið hefur aukist mikið vegna meiri eftirspurnar í Evrópu. Flutningur á Kókaíni til Evrópu hefur líklega aldrei verið meiri og neysla þar stóraukist síðustu ár.
Mjólkurframleiðsla væri mun hagkvæmari hér á landi með erlendum kúm í stað íslenskra, samkvæmt nýrri skýrslu. Þær erlendu framleiða meiri mjólk og þurfa minna fóður.
Landsmenn stigu margir út á stóra svellbunka þennan sunnudagsmorguninn. Jóladagskráin á Árbæjarsafninu var felld niður vegna hálku, í fyrsta sinn í áratugi.
Rúnar Róberts í huggulegum helgargír.
Nýjan ellismell vikunnar átti Marc Almond sem við þekkjum úr Soft Cell en lagið heitir Gone with the wind (is my love). Eitís plata vikunnar var No Parlez frá 1983 með Paul Young og topplagið í Bretlandi á þessum degi, 8. desember árið 1980, var lagið Super Trouper með Abba. Þá minntumst við John Lennon en hann var myrtur á þessum degi árið 1980.
Lagalisti:
Ágúst Þór Brynjarsson - Með þig á heilanum.
Darlene Love - All alone on Christmas.
Band of horses - Slow Cruel Hands Of Time.
Myrkvi - Glerbrot.
Aron Can - Monní.
Dawn feat. Tony Orlando - Tie A Yellow Ribbon Round The Ole Oak Tree.
Laufey - Christmas Magic.
Blue Öyster Cult - Don't fear the reaper.
Brot úr Árið er 2020:
Bríet - Esjan.
Bríet - Takk fyrir allt.
The Allergies ásamt Marietta Smith - Take Another Look At It.
Stan Ridgeway - Camouflage.
Maggie Rogers - In The Living Room.
Gunnar Óla og Einar Ágúst - Handa þér.
Marc Almond - Gone With the Wind (Is My Love).
John Grant - GMF.
14:00
Hildur Vala Einarsdóttir - Þú hittir.
Ragga Gröndal - Jólanótt.
Hreimur - Þú birtist mér aftur.
Edward Sharpe & The Magnetic Zeros - Home.
Markéta Irglová - Vegurinn heim.
Eiríkur Hauksson og Halla Margrét - Þú Og Ég.
BSÍ - Vesturbæjar beach.
Valdis og JóiPé - Þagnir hljóma vel.
ABBA - Super Trouper.
Ed Sheeran - Under the Tree.
The Eagles - Desperado.
GDRN og Magnús Jóhann Ragnarsson ásamt KK - Það sem jólin snúast um.
15:00
Elín Hall - Hafið er svart.
Ace of baseE - All That She Wants.
Michael Kiwanuka - The Rest Of Me.
Paul Young - Love Of The Common People.
Paul Young - Where Ever I Lay My Hat.
U2 - Christmas (Baby Please Come Home).
Mark Morrison - Return of the mack.
John Lennon - Watching The Wheels.
Shawn Mendes - Heart of Gold.
Pálmi Gunnarsson - Allt í einu.
Robbie Williams - Forbidden Road.
Queen - Too much love will kill you
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
Í Rokklandi dagsins verður boðið upp á BÆÐI – jólalög og ójólalög.
Við ætlum að sigta út tónlistaratriðin úr Aðventugleði Rásar 2 sem fór fram á föstudaginn en þá heimsóttu Rás 2 stelpurnar í Ylju, Sigurður Guðmundsson, Snorri Helgason og Emmsjé Gauti, JólaJazzkonur og Bogomil Font, og Borgardætur og Eyþór Gunnarsson.
Guðmundur Pétursson gítarleikari og lagasmiður, tónskáld og söngvari var að senda frá sér plötuna Wandering beeings - fyrsta platan hans þar sem hann er að syngja. Guðmundur hefur árum og áratugum saman verið einn eftirsóttasti gítarleikari landsins, spilað með Bubba og Megasi, Memfismafíunni, Baggalúti, Vinum Dóra, konunni sinni Ragheiði Gröndal, Ný Dönsk, Stuðmönnum ofl.
Tónlistinn er vinsældalisti Íslands. Listinn er samantekt á mest spiluðu lögunum á útvarpsstöðvunum Bylgjunni, FM957, X-inu 977, Rás 2 og K100, sem og á streymisveitum. Listinn er unninn af Félagi hljómplötuframleiðenda og er á dagskrá Rásar 2 alla sunnudaga.
Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir.
Fréttastofa RÚV.
Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.
Reykvískar tónleikahátíðir sem setja öfgafulla og hávaðasama tónlist í sviðsljósið eru helsta viðfangsefni Ólátagarðs í kvöld. Annars vegar er það þungarokkshátíðin Andkristnihátíð, en hins vegar Kárahátið, sem leggur áherslu á óhljóðatónlist eða noise.
Lagalisti:
Kött Grá Pjé - Það sem fuckers dreymir um
Aggrasoppar - KONSEPTUALISERA SAMANHALD HVÖRSÍNAMILLUM
Geimfarar - ÉG FÍLA ÞAÐ
Kzoba, Lord Pusswhip - geimfarar freestyle (prod. TY)
Geimfarar - Klemman
Lord Pusswhip - Sería 7
Countess Malaise - Water Me
Una Schram - It’s My Party
Cyber - Something’s wrong…
Öngþveiti - Tók pillu í gær
SiGRÚN - Catching Up
Misþyrming - Ísland, steingelda krummaskuð
Bölzer - Spiritual Athleticism
Disaster Fatigue - Trying Not To Cry
Formán - Vonarglæta
Sammi Reynis - Til baka
Brenndu bananarnir - Strætólagið
Drengurinn fengurinn - Lágmarkslaunajól
Patawah - Zamaruka
MC MYASNOI - туса phase (live harpa)
Ægir - for inaudible noise
Lindy Lin - My Name Is
ronja - vltch-cddr
Ríkharður H. Friðriksson - Erting - Stereo
glupsk - the lawnmover massacre
OBC - RBD
Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Bríet á vinsælasta íslenska lag ársins, Margrét Rán syngur með GusGus, Krassasig brýtur heilann, Jío Pé & Króli óska sér og þjóðin syngur heima með Helga. Ásgeir Trausti er sáttur við lífið og tilveruna, Daði Freyr vinnur Söngvakeppnina en fær ekki að fara í Eurovision, Auður sendir frá sér svítu, Jónsi syngur um sumarið sem aldrei kom og Hatari sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
Bríet - Esjan
Bríet - Djúp sár gróa hægt
Bríet - Sólblóm
Bubbi og Bríet - Ástrós
Bríet - Rólegur kúreki
Bríet - Fimm
GusGus - Out Of Place
GusGus - Higher
GusGus & Vök - Higher
Krassasig - Brjóta heilann
Krassasig - Hlýtt í hjartanu
Krassasig - Einn dag í einu
Krassasig - Þú ert eins og hún
Lay Low & Eyþór Ingi - Aftur heim til þín
Myrkvi - Sér um sig
Ljótu hálfvitarnir - Við stöndum hér enn
kefLAVÍK - Malibu bylgjulengdin
Helgi Björns - Það bera sig allir vel
Helgi Björns - Hryssan mín blá
Salka Sól - 1000 segðu já
Helgi Björnsson og Salka Sól - Saman (höldum út)
Ragga Gísla og Reykjavíkurdætur - Hvað er að ske
JFDR - Shimmer
JFDR - Taking A Part Of Me
JFDR - Think Too Fast
Ólafur Arnalds & JFDR - Back To The Sky
Ólafur Arnalds & Bonobo - Loom
Ólafur Arnalds - Defending Jacob Theme
Ásgeir Trausti - Myndir
Ásgeir Trausti - Pictures
Ásgeir Trausti - Sátt
Ásgeir Trausti - Heimþrá
Ásgeir Trausti - Hringsól
Ásgeir Trausti - Bernskan
Daði Freyr - Think About Things
Dimma - Almyrkvi
Daði Freyr - Think About Things (Hot Chip mix)
Daði Freyr - Where We Wanna Be
Elín Hall - Upp að mér
Elín Hall - Dalurinn
Elín Hall - Augun mín
Hera - How Does A Lie Taste
Hera - Process
Axel Flóvent - Tourist
Axel Flóvent - You Stay By The Sea
Auður - Ljósinkveikt
Auður & Bríet - Ljósinslökkt
Auður - Endalaust
Auður - Fljúgðu burt dúfa
Ingó Veðurguð - Takk fyrir mig
Ingó Veðurguð - Í kvöld er gigg
Jónsi - Exhale
Jónsi & Robyn - Salt Licorice
Jónsi - Sumarið sem aldrei kom
Jónsi & Elizebeth Fraser - Cannibal
Jónsi - Wildeye
Celebs - Kannski hann
Celebs - Kraumar
Geirfuglarnir - Kópavogsfundurinn
Nýdönsk - Örlagagarn
Guðmundur R - Perla
Jói Pé & Króli - Geimvera
Jói Pé & Króli - Óska mér
Jói Pé & Króli ft. Auður & Bríet - Spurning frá mér til mín
Jói Pé & Króli - Tveir koddar
Benni Hemm Hemm - Miklabraut
Benni Hemm Hemm - Hef aldrei
Benni Hemm Hemm - Davíð 51
Hatari - Engin miskunn
Hatari - Klámstrákur
Hatari & Bashar Murad - Klefi
Hatari - Spillingardans
Hatari & Cyber - Hlauptu