Hvort sem þú ætlar að fara á fætur eða sofa áfram setur Pétur Grétarsson á fóninn tónlist úr ýmsum áttum.
Lagalisti
Magnús Eiríksson - Einu sinni á ágústkvöldi.
Lárus Pálsson Leikari - Austurstræti.
Svavar Knútur Kristinsson, Kristjana Stefánsdóttir - Hverjum hefði getað dottið í hug.
Led Zeppelin - Dazed and confused.
Una Torfadóttir - Í löngu máli.
King's Singers, The - Nachtlied, Op. 138, No. 3.
Pires, Maria João - Impromptus D 935 [1827] : No. 4 in F minor. Allegro scherzando.
Mahal, Taj - Take a giant step.
Makeba, Miriam - Click song.
Brown, Ray, Oscar Peterson Quartet, Ellis, Herb, Poole, John, Peterson, Oscar, O'Day, Anita - Love me or leave me.
Moses Hightower - Stundum.
Sting- Fragile


Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður var á línunni með helstu tíðindi frá Noregi eins og aðra þriðjudagsmorgna. Hann sagði meðal annars frá því að Norðmenn hafa nær alfarið snúið baki við bensín- og díselknúnum bifreiðum; langflestir nýir bílar sem seljast í Noregi eru rafbílar.
Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast formlega í dag og standa út vikuna, með hápunkti í gleðigöngunni á laugardag. Samstaða skapar samfélag er yfirskrift hátíðarinnar í ár. Helga Haraldsdóttir formaður Hinsegin daga var gestur Morgungluggans.


Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.

Umsjón: Kristján Kristjánsson.

Útvarpsfréttir.

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Dánarfregnir.

Útvarpsfréttir.

Íslenskt lag eða tónverk.

Útvarpsfréttir.

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Kristinn Schram, dósent í þjóðfræði við Háskóla Íslands, segir frá Laugaveginum í Reykjavík og hvernig sú gata hefur verið miðpunkturinn í lífi hans og fjölskyldunnar í gegnum áratugina.

Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Sigríður Þórðardóttir.

Útvarpsfréttir.

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Útvarpsfréttir.
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Um þessar mundir er ein öld liðin frá fæðingu Thors Vllhjálmssonar rithöfundar. Af því tilefni les umsjónarmaður nokkra valda kafla úr skáldverkum Thors sem lýsa orðsnilld hans og innsæi. Í þessum þætti hafa orðið fyrir valinu tvær stuttar frásagnir úr bókinni Maðurinn er alltaf einn, upphafskaflinn úr hinni áhrifamiklu sögu Fljótt fljótt sagði fuglinn, tvær stuttar frásagnir úr Tvílýsi og tvö brot úr verðlaunasögunni Grámosinn glóir.

Útvarpsfréttir.

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Eitt og annað úr safni Útvarps. Tónlist eða talað mál.

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.

Bjarki Sveinbjörnsson rekur sögu Hljómsveitar Reykjavíkur í 12 þáttum frá árinu 1998
Bjarki Sveinbjörnsson rekur sögu Hljómsveitar Reykjavíkur í 12 þáttum frá árinu 1998
Í þættinum verður sagt frá tónleikum Hljómsveitar Reykjavíkur sem haldnir voru í Reykjavík 30. Júní 1930. Þá verður sagt frá óskum Otto Lagoni kapteini í danska flotanum sem hafði ort kvæði til Íslands og óskaði eftir að fá það flutt á hátíðinni, og samnginu undirleiks Carl Nielsens við kvæðabálkinn, eða Melodrama eins og Sigfús Einarsson kallað það í skrifum sínum til undirbúningsnefndar hátíðarinnar. Einnig verður fjallað um ýmis fleiri mál er varða tónlistarmálin á Alþingishátíðinni 1930.

Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins

Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Sigríður Þórðardóttir.

Skáldsaga Thors Vilhjálmssonar - Óp bjöllunnar - kom út árið 1970.
Höfundur las söguna fyrir útvarpið árið 1981


Veðurfregnir kl. 22:05.

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Tónlistarþættir Péturs Grétarssonar frá árinu 2011

Útvarpsfréttir.

Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.


Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður var á línunni með helstu tíðindi frá Noregi eins og aðra þriðjudagsmorgna. Hann sagði meðal annars frá því að Norðmenn hafa nær alfarið snúið baki við bensín- og díselknúnum bifreiðum; langflestir nýir bílar sem seljast í Noregi eru rafbílar.
Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast formlega í dag og standa út vikuna, með hápunkti í gleðigöngunni á laugardag. Samstaða skapar samfélag er yfirskrift hátíðarinnar í ár. Helga Haraldsdóttir formaður Hinsegin daga var gestur Morgungluggans.


Útvarpsfréttir.

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Í Eldhúsverkunum leiðir Rósa Birgitta okkur um heim þar sem suðupottar mæta saxófónum og uppskriftir dansa við diskó. Tónlist og matur – bæði krydduð og ómótstæðileg.

Fréttastofa RÚV.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson