Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 20. júlí 2024

Flugsamgöngur víða um heim eru enn í ólagi eftir viðamikla truflun sem varð á tölvukerfum þúsunda fyrirtækja í gær. Um fimmtán hundruð flugferðum hefur verið aflýst það sem af er degi.

Áform stjórnvalda um kílómetragjöld á öll ökutæki eru ósanngjörn gagnvart þeim sem kjósa aka léttari og eyðsluminni bílum, mati formanns FÍB.

Viðskiptaráð telur stjórnvöld ættu taka samræmd próf upp á ný. Nemendur með sömu einkunnir búi yfir mismikilli færni eftir því úr hvaða grunnskóla þeir koma.

Á annað hundrað hafa látið lífið í miklum mótmælum í Bangladesh. Útgöngubann er í gildi og lokað fyrir internetið.

Aðgerðarsinnar gagnrýna boð til fulltrúa Ísraels á árlega friðarathöfn í Hiroshima hafi ekki verið dregið til baka. Þeir segja ekki rétt bjóða þeim þangað samhliða stöðugum árásum Ísraelshers á Gaza.

Engin sátt virðist í sjónmáli um stöðu mála á Kýpur, fimmtíu árum eftir tyrkneskar hersveitir réðust þar inn i kjölfar valdaráns grískra þjóðernissinna, sumarið 1974. Forseti Tyrklands segir enga ástæðu til hefja aftur viðræður um sameiningu eyjarinnar.

Skálholtshátíðin er haldin í 75. skipti um helgina. Víglsubiskup í Skálholti segist reikna með Guð leggi til gott veður.

Frumflutt

20. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,