Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 20. febrúar 2025

Stjórnvöld í Rússlandi eru alfarið á móti hugmyndum Breta og Frakka um þrjátíu þúsund manna herlið Evrópuríkja verji Úkraínu ef samningar um stríðslok nást. Úkraínuforseti fundar í dag með erindreka Bandaríkjastjórnar.

Unnið er í kappi við tímann við reyna afstýra verkföllum sem boðuð eru í fimm framhaldsskólum og einum tónlistarskóla á morgun. Fundur í deilunni hélt áfram hjá ríkissáttasemjara í morgun.

Stjórnarandstaðan sótti hart Ingu Sæland í hennar fyrsta fyrirspurnartíma á Alþingi. Hún svaraði litlu um styrkjamál Flokks fólksins.

Ísraelsmenn tóku í dag við líkum fjögurra gísla sem voru í haldi Hamas-samtakanna. Þetta er í fyrsta sinn sem lík gísla eru afhent ísraelskum yfirvöldum.

Samgöngustofa nýtir ekki allar heimildir í lögum til bæta flugöryggi, mati þingmanns Sjálfstæðisflokks.

Fasteignamarkaðurinn er taka við sér eftir lægð í fyrra. Hagfræðingur segir vaxtalækkanir Seðlabankans gera það verkum fleiri eigi ráð á húsnæði.

Akureyrarbær sendi ekki íbúum tilkynningu þegar loftgæði fóru langt yfir heilsuverndarmörk fyrr en degi eftir það gerðist. Framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits Norðurlands segir verklagsreglur gagnist lítið ef þeim er ekki fylgt.

Frumflutt

20. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,