Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 22. febrúar 2025

Kennarar íhuga uppsagnir eftir samband sveitarfélaga felldi tillögu ríkissáttasemjara sátt í deilunni í gær. Kennarar vilja birt verði hvernig fulltrúar í stjórninni greiddu atkvæði.

Minnihlutinn í Reykjavík segir vanta útskýringar á því hvernig nýr meirihluti ætlar taka á fjármálum borgarinnar. Í samstarfssáttmálanum séu útgjaldaliðir sem ekki liggi fyrir hvernig eigi framkvæma.

Ísraelsher skaut tvö börn til bana á Vesturbakkanum í gær. Hamas-samtökin hafa skilað líki Shiri Bibas og sleppt fleirum úr haldi.

Fjórðungur kjósenda í Þýskalandi er enn óákveðinn, samkvæmt könnunum. Búist er við um 45 milljónir greiði atkvæði í þingkosningunum á morgun.

Vinstri-Græn hyggja á stórsókn í sveitarstjórnarkosningnum á næsta ári og sitja flokksráðsfund. Formaður flokksins segir samstarf við aðra flokka til skoðunar.

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir óviðunandi réttaróvissu hafa skapast með niðurstöðu héraðsdóms um ekki til lagastoð til heimila breytingu á vatnshloti vegna framkvæmda. Þjóðhagslegar framkvæmdir séu settar í uppnám.

RARIK greiðir HEF veitum um 200 milljónir króna fyrir taka við rekstri fjarvarmaveitunnar á Seyðisfirði. Óvíst er hvað tekur við þegar raforkusamningur veitunnar rennur út eftir fjögur ár. Þangað til verður leitað öðrum orkugjafa og reynt fjölga notendum til gera veituna hagkvæmari.

Frans páfi er sagður á batavegi en hann verður á spítala í viku í viðbót minnsta kosti. Páfi greindist með lungabólgu í báðum lungum fyrr í vikunni.

Niðurstöður nýrrar rannsóknar á þorskstofninum við íslandsstrendur benda til þess stofninn hafi verið sexfalt stærri en við landnám og veiðar hafi verið mun umfangsmeiri en áður var talið.

Frumflutt

22. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,