Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 2. júlí 2025

Fimm ára rannsókn héraðssaksóknara á Samherjamálinu er lokið. Níu núverandi og fyrrverandi starfsmenn Samherja eru með réttarstöðu sakbornings. Kaflaskil, segir héraðssaksóknari.

Undirmönnun á Landspítala er alvarleg mati Ríkisendurskoðunar. Tólf milljarða uppsöfnuð heimild til fjárfestingar í hjúkrunarrýmum hefur aðeins skilað tæplega 70 rýmum.

Tillaga stjórnarandstöðunnar um ræða fjármálaáætlun á undan veiðigjaldi var kolfelld á Alþingi fyrir hádegi. Þingflokksformaður Viðreisnar segir þetta afhjúpa ógöngurnar sem Alþingi í. Umræða um veiðigjald heldur áfram og ekkert samkomulag ligggur fyrir um þinglok.

Stjórnvöld í Úkraínu eru uggandi yfir þeim tíðindum þau fái ekki í bráð, hluta af þeirri hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum sem gert var ráð fyrir. Hæstráðandi sendiráðs Bandaríkjanna í Kyiv var kallaður á fund í morgun.

Auka á heilbrigðisþjónustu og bráðaviðbragð í Öræfum árið um kring. Heilbrigðisráðherra telur huga þurfi því koma upp sjúkraflugvelli.

Sextán pólitískum föngum var í morgun sleppt úr fangelsi í Belarús, sumum þeirra illa höldnum. Mannréttindasamtök segja yfir þúsund manns haldið í fangelsum fyrir skoðanir sínar í landinu.

Kristján Atli Sævarsson gengur Vestfjarðahringinn til safna fyrir nýjum leirbrennsluofni fyrir Sólheima. Hann fer allra síðasta spölinn og segir söfnunin hafi gengið vonum framar.

Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss hefst í dag. Ísland á fyrsta leik og Finnland er andstæðingurinn.

Frumflutt

2. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,