Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 15.október 2025

Íslandsbanki telur áhrif hæstaréttadóms í gær verði innan við milljarður króna. Arion banki segir erfitt meta áhrif á þeirra lán - þar sem mál þeim tengt bíður málflutnings í Hæstarétti.

Hernaðaraðstoð Evrópuríkja við Úkraínu hefur dregist verulega saman undanfarna tvo mánuði. Ísland þarf gera meira, segir fyrrverandi utanríkisráðherra.

Þingflokksformaður Framsóknar segir mikilvægt meta heildaráhrif þegar sameina á sýslumannsembætti eða loka pósthúsum. Hún leggur til landsbyggðarmat verði innleitt fyrir stjórnvöld.

Hamas-samtökin hafa hert tök sín á Gaza eftir vopnahlé tók gildi. Eitt líkanna sem Hamas hefur afhent Ísraelum er ekki af neinum þeirra gísla sem voru í haldi samtakanna.

Nefnd um eftirlit með lögreglu tekur ekki undir gagnrýni á viðbrögð og upplýsingagjöf lögreglu í tengslum við manndráp á Blönduósi fyrir þremur árum. Aðstandendur gagnrýndu hafa fegið upplýsingar á eftir fjölmiðlum.

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er viss um breyting á gjaldskrá og dvalartíma á leikskólum Reykjavíkurborgar komi láglaunafólki vel. Borgin verði standa rétt tekjutengingu.

Landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar hans í Porto lögðu Fram velli í fyrstu umferð í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handbolta í gærkvöld.

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2026 gegn Færeyjum í kvöld.

Frumflutt

15. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,