Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 16.október 2025

Stjórnvöld þurfa grípa til beinskeyttra aðgerða sem fyrst til kísilver PCC á Húsavík geti hafið starfsemi nýju, segir í ályktun frá ASÍ.

Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gerir tólf tillögur til úrbóta í nýrri skýrslu um lóðasamninga við olíufélögin. Skýrslan er 105 síður og í henni eru margar athugasemdir.

Bandaríkjastjórn telur Hamas virði vopnahléssamkomulagið við Ísrael og skili öllum látnum gíslum Fjölskyldur gíslanna segja forsendurnar brostnar.

Sest verður Hringborði Norðurslóða í dag og setið næstu þrjá daga. Á þriðja þúsund sækja þingið, þar á meðal þjóðarleiðtogar og fulltrúar loftslagssamtaka og frumbyggja á Norðurslóðum.

Sjúkratryggingar Íslands og Ljósið, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, hafa samið um fjármögnun fyrir árið í ár.

Flugumferðarstjórar vona ekki komi til verkfalls í kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. Fundur var hjá Ríkissáttasemjara í morgun.

Stjórnvöld skoða samstarf við einkaaðila til fjármagna flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. Innviðaráðherra segir flugstöðin, sem verður áttatíu ára á næsta ári, ekki boðleg.

Vegagerðin telur hægt verði ráðast í útboð um Sundabraut snemma á næsta ári; erfitt útiloka alla óvissu um umhverfisáhrif.

Kvennalandsliðið tapaði í gærkvöld fyrir Færeyingum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í handbolta.

Frumflutt

16. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,