Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 27. apríl 2024

Það stefnir í mest spennandi forsetakosningar í rúmlega fjörtíu ár, segir prófessor í stjórnmálafræði. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum eru fjögur efstu samanlagt með hátt í 90 prósent atkvæða.

Bandaríkin ætla veita Úkraínu viðbótar hernaðaraðstoð til styrkja loftvarnir. Forseti Úkraínu segir biðina hafa verið dýrkeypta.

Hrauntunga úr eldgosinu við Sundhnjúksgíga er farin teygja sig yfir varnargarð norðan við Grindavík. Lítil hætta stafar af henni. Annað eldgos gæti hafist á hverri stundu.

Hamas-samtökin fara yfir tillögur Ísraelsstjórnar skilmálum vopnahlés á Gaza. Fulltrúar Egypta eru komnir til Ísraels til viðræðna við stjórnvöld þar.

Stuðlagil í Jökuldal og Múlagljúfur í Öræfasveit hvort um sig 90 milljónir króna til uppbyggingar úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Fjöldi þeirra sem fara um Múlagljúfur hefur á fáeinum árum farið úr nokkrum þúsundum í yfir hundrað þúsund.

Þingmaður Sannra Finna hefur verið handtekinn, grunaður um hafa hleypt skoti úr byssu við skemmtistað eftir hópslagsmál brutust út. Hann er einnig grunaður um hafa beint byssunni fólki.

Landeigandi í Stöðvarfirði segir til greina koma höfða skaðabótamál gegn Fjarðabyggð sem ekki hafi sinnt skyldu sinni smala ágangsfé af landi hans. Innviðaráðuneytið hefur úrskurðað sveitarfélagið hefði átt láta smala eins fljótt og hægt var.

Frumflutt

27. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,