Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 31. janúar 2025

Ólíklegt er tillaga ríkissáttasemjara verði til þess leysa kjaradeilu kennara. Kennarar, og samninganefndir ríkis og sveitarfélaga sitja á fundum, hver í sínu lagi - Allir eru sammála um mikið í húfi.

Suðaustanstormur skellur á vestanverðu landinu í hádeginu. Vegir gætu lokast með skömmum fyrirvara og ofanflóðahætta skapast í byggð á sunnanverðum Vestfjörðum.

Auknar líkur eru á eldgosi á Reykjanesskaga og hættustig í gildi. Lögreglustjórinn biður fólk vera ekki á hættusvæðum óþörfu á meðan vonskuveður gengur yfir.

Byggingafulltrúi Reykjavíkurborgar hefur stöðvað framkvæmdir við kjötvinnslu í umdeildu vöruhúsi við Álfabakka í Breiðholti. Ekki liggur fyrir hvort kjötvinnslan hafi verið tilkynnt til Skipulagsstofnunar.

Aðeins einn flugumferðastjóri, en ekki tveir, sinntu flugumferðastjórn á Reagan-flugvelli í Washington þegar mannskætt slys varð á miðvikudag. Enn er of snemmt segja til um ástæðu slyssins.

Leikar gætu farið æsast í formannsslagnum í Sjálfstæðisflokknum - ákvörðunar tveggja þingmanna, sem orðaðir hafa verið við framboð er vænta á næstu dögum.

Markaðir fyrir íslenskar loðnuafurðir eru galtómir og hætt er við erlendir kaupendur snúi sér annað ef engin loðna veiðist hér á næstunni. Efnahagslega yrði höggið mest ef ekki tekst selja loðnu til Japans.

Minnstu munaði tvær flugvélar lentu saman yfir Skerjafirði í febrúar í fyrra. Athygli flugumferðarstjóra var á fótboltaleik.

Frumflutt

31. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,