Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 9. maí 2024

Bandaríkjastjórn ætlar ekki sjá Ísraelsmönnum fyrir vopnum ráðist þeir inn í Rafah, sögn Bandaríkjaforseta. Sjúkrahús í Rafah hætta starfsemi eftir þrjá daga, fái þau ekki eldsneyti til knýja starfsemi sína.

Goslokum við Sundhnúksgíga var lýst yfir í morgun. Áfram mælist landris í Svartsengi og annað gos gæti hafist á hverri stundu.

Fjórtán mánuðir eru síðan Héraðssaksóknari fékk til sín mál fyrrverandi læknis á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, sem grunaður er um hafa valdið ótímabærum dauða sex sjúklinga sinna. Hann er farinn sinna sjúklingum nýju og ólíklegt málinu ljúki á næstunni.

Næststærsti banki Spánar hefur gert fjandsamlegt yfirtökutilboð í bankann Sabadell, eftir fyrra tilboði var hafnað. Stjórnvöld segja yfirtöku andstæða spænskum hagsmunum.

Karlalandsliðið í handbolta vann stórsigur á því eistneska í gær og getur gulltryggt sæti sitt á næsta heimsmeistaramóti með sigri á Eistum á laugardag.

Frumflutt

9. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,