Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 25. nóvember 2025

Lögmaður hefur setið í gæsluvarðhaldi í viku vegna rannsóknar á skipulagðri glæpastarfsemi og ólöglegum innflutningi á fólki.

Forstjóri Orkuveitunnar segir það vonbrigði Norðurál ætli ekki standa við gerða samninga um kaup á raforku. Fyrirtækið tryggt fyrir tjóni vegna bilunar í álverinu á Grundartanga.

Lega Íslands dugir ekki lengur til verja landið gagnvart utanaðkomandi ógnum, þvert á móti verður hún til þess Ísland er berskjaldað mati greinanda.

Viðræður um stríðslok í Úkraínu halda áfram. Sendinefndir Rússlands og Bandaríkjanna hittast í Abú Dabí í dag. Ráðgjafi stjórnvalda í Rússlandi sagði í gær við fyrstu sýn gætu þau ekki fellt sig við breytingar sem hafa verið gerðar á áætlun um stríðslok.

Íslenska ríkið var í dag sýknað í héraðsdómi af kröfum Vélfags og eiganda þess. Það varð í sumar fyrsta íslenska fyrirtækið til vera beitt viðskiptaþvingunum ESB gegn Rússum.

Heimildir vantar til bregðast strax við fúski hjá verktökum mati formanns Byggiðnar, félags byggingarmanna. Hann segir skelfilegt sjá suma galla í nýbyggingum sem oft megi rekja til skorts á fagþekkingu.

Tap var á fiskeldi á Íslandi á árunum 2020 til 24. Forstjóri Arctic Fish vill auka samkeppnishæfni og fyrirsjáanleika í greininni.

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar fyrsta leik sinn á HM á morgun gegn Þýskalandi.

Frumflutt

25. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,