Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 29. apríl 2025

Veiðigjaldafrumvarp atvinnuvegaráðherra var afgreitt úr ríkisstjórn í morgun og verður mælt fyrir því á þingi í næstu viku. Gerðar hafa verið breytingar á frumvarpinu til koma til móts við áhyggjur lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

Frjálslyndi flokkurinn í Kanada vann sögulegan sigur í þingkosningum í gær. Enn er verið telja upp úr kjörkössum en líkur eru taldar á flokkurinn nái hreinum meirihluta.

Verðbólga jókst á milli mánaða í fyrsta sinn í tæpt ár og mælist fjögur komma tvö prósent. Helsta skýringin á aukningunni er verð á flugfargjöldum hækkar jafnan í kringum páska, sögn hagfræðings

Ekki er vitað hvað olli rafmagnsleysinu á Spáni og í Portúgal í gær en netárás hefur verið útilokuð.

Fiskistofa hefur staðfest rúmlega áttahundruð leyfi verða gefin út til strandveiða í sumar og stefnir í metfjölda báta.

Fjarðabyggð þarf kaupa lóð í miðbæ Reyðarfjarðar á 140 milljónir samkvæmt dómi héraðsdóms og fær ekki hætta við kaupin þó verðið tvöfalt það sem talið var þegar sveitarfélagið ákvað neyta forkaupsréttar. Lóðin er mikilvæg til uppbygging miðbæjar á Reyðarfirði gangi eftir.

Tindastóll og Álftanes mætast í undanúrslitaviðureign á Íslandsmótinu í körfubolta karla á Sauðárkróki í kvöld. Þjálfari Álftaness segir mikilvægt fanga líf leiksins og vinna með stemninguna sem skapast á heimavelli Tindastóls.

Frumflutt

29. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,