Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 31. október 2025

Áætlanir Ríkislögreglustjóra eru flóknar. Það er erfitt yfirsýn yfir reksturinn og hafa eftirlit með honum, og óskýrt hver ber ábyrgð. Þetta kemur fram +i úttekt dómsmálaráðuneytisins. Ekki er hægt kenna óvæntum uppákomum um hallareksturinn.

Gul viðvörun er í flestum landshlutum vegna storms og asahláku. Hringvegurinn er lokaður á tveimur stöðum, innanlandsflug er úr skorðum og varað er við hættulegri háLku síðdegis.

Kjósendur, stjórnmálamenn og blaðamenn upplifa pólitíska slagsíðu á íslenskum fjölmiðlum þó gamla flokksblaðakerfið löngu liðið undir lok, segja fræðimenn við Háskóla Íslands. Þetta veldur því erfitt hefur reynst innleiða styrkjakerfi fjölmiðla norrænni fyrirmynd.

Færeyingar þrýstu á fulla aðild norrænu samstarfi á þingi Norðurlandaráðs. Þinginu lauk í gær, en óvissa er um afdrif málsins.

Aðgengi Keflavíkurflugvelli er fínt, segir forstjóri ISAVIA. Það ekki hlutverk ISAVIA jafna aðgengi almennings flugstöðinni.

Hópur franskra lögmanna gagnrýnir dómsmálaráðherra landsins. Hann heimsótti fyrrverandi forseta í fangelsi, þar sem hann afplánar fimm ára dóm, og lýsti samúð með aðstæðum hans.

Ákvörðun bresku konungsfjölskyldunnar um svipta Andrew prinstitli sýnir ekki séu öll kurl komin til grafar í hans máli, mati áhugamanneskju um bresku konungsfjölskylduna.

Þýska karlalandsliðið í handbolta sigraði það íslenska í fyrri vináttuleik þjóðanna í gær.

Frumflutt

31. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,