Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 18. mars 2025

Yfir 400 féllu í mestu loftárásum Ísraelshers á Gaza í tvo mánuði. Hátt í 700 hafa verið fluttir á sjúkrahús, sem eru yfirfull. Forsætisráðherra segir árásir Ísraela óforsvaranlegar.

Sértækur húsnæðisstuðningur til Grindvíkinga hættir og sjónum verður beint 90 heimilum sem standa illa fjárhagslega. Forsætisráðherra segir ekki ráðlegt hefja stórtæka endurreisn í Grindavík eins og staðan er núna.

Bandaríkjaforseti ræðir við Rússlandsforseta í síma í dag um mögulegt vopnahlé sem Úkraínumenn hafa þegar samþykkt. Mikið er í húfi.

Fyrirhugaðar breytingar á lögum um leigubílaakstur auka öryggi fatlaðs fólks, mati ýmissa samtaka. Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð telja þær afturför og skerða samkeppni og þjónustu.

Samband sveitarfélaga á Austurlandi gæti þurft borga skaðabætur í gömlu dómsmáli vegna lögbanns sem sett var á rútufyriræki fyrir þrettán árum. Málið er fyrir dómstólum í þriðja sinn.

Dregið hefur úr aðsókn í skipulagt félagsstarf fyrir fólk með fötlun á Akureyri eftir starfsemin fór deila húsnæði með eldri borgurum. Finna þarf leið til efla starfið nýju segir sviðsstjóri fræðslu og lýðheilsu hjá bænum.

Aron Kristjáns­son hef­ur verið ráðinn landsliðsþjálf­ari Kúveit í handbolta. Hann er fyrsti Íslendingurinn til þess þjálfa í landinu.

Frumflutt

18. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,