Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 1. desember 2024

Samfylkingin er stærsti flokkur á Alþingi eftir þingkosningar í gær. VG og Píratar hverfa af þingi og flokkarnir þar verða sex í stað átta. Flókið gæti orðið mynda ríkisstjórn og það alltaf minnst þrjá flokka til. Útlit er fyrir auk formanns VG falli formaður Framsóknarflokksins af þingi.

Mikil endurnýjun verður í þingmannaliði. Meirihluti þingmanna sat ekki á síðasta þingi.

Enn er beðið síðustu talna úr Suðvesturkjördæmi; Kraganum en talningu er lokið í hinum kjördæmunum fimm.

Formaður Samfylkingarinnar, segir næsta ríkisstjórn verði vera stjórn aðgerða. Formaður Flokks fólksins segir miklar vonir séu bundnar við stórar sterkar stelpur sem standi sig frábærlega og vísar þar væntanlega til sín og formanna Samfylkingar og Viðreisnar. Formaður Sjálfstæðisflokksins segist hafa talað fyrir borgaralegri ríkisstjórn, og hún möguleg. Formaður Miðflokksins er til í ræða við hvern sem er.

Frumflutt

1. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,