Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 10. apríl 2023

Yfirdýralæknir segir ríkið þurfi auka verulega fjármagn til sauðfjárveikivarna til draga úr líkum á útbreiðslu riðu. Hundruð milljóna kosti lagfæra girðingar utan um saufjárveikivarnahólf.

Illa hefur verið staðið vetrarþjónustu í Reykjavík mati fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í umhverfis og skipulagsráði. skýrsla um vetrarþjónustu sýni fram á það.

Eitrað var fyrir stúlkum á í skólum í sex borgum Írans á laugardag. Konur sem ekki hylja líkama sinn ekki ferðast með lestum.

Ríkið ætlar mögulega hætta við fara svokallaða samvinnuleið með einkaaðilum til fjármagna samgöngubætur eins og nýjan Axarveg. Erfiðlega hefur gengið einkaaðila borðinu.

Þriggja daga heræfingum Kínverja, þar sem þeir æfðu útfærslur af árásum á Taívan, lauk í morgun.

Gul viðvörun er í gildi fram á nótt vegna úrkomu á Austfjörðum, og aukin hætta er þar á skriðuföllum og grjóthruni. Fólk er hvatt til sýna aðgát.

Lundinn er kominn til Grímseyjar. Nokkrir fuglar sáust í bjarginu í gær og búist er við byggðin þéttist enn frekar næstu daga.

Íslandsmót karla í knattspyrnu hefst í dag, fyrr en nokkru sinni, þegar heil umferð er leikin í Bestu-deildinni.

Frumflutt

10. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

,