Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 6. nóvember 2025

Ríkislögreglustjóri segir viðskiptin við Intru ráðgjöf hafi verið mistök og þau rýrt traust til embættisins. Ljóst læra þurfi af því sem þarna gerðist.

Verðbólga og vextir lækka á næstu misserum, sagði forsætisráðherra á Alþingi í morgun. Ríkisstjórnin væri endurheimta jafnvægi í íslensku efnahagslífi. Hún hafi plan en panikkeri ekki. Formaður Sjálfstæðisflokksins segir óveðurský vofa yfir íslensku efnahagslífi.

Þjóðarleiðtogar hittast í dag til leggja línurnar fyrir loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hefst í Brasilíu á mánudaginn. Engin þeirra þriggja þjóða sem menga mest sendir leiðtoga á staðinn og leiðtogarnir eru helmingi færri en á síðustu ráðstefnu.

Við aðalmeðferð í málum Vélfags og kaupsýslumannsins Ivans Nicolais Kaufmanns gegn ríkinu í morgun var þess krafist viðskiptaþvingunum yrði aflétt og Kaufman leyft setjast í stjórn fyrirtækisins.

Sýn ætlar stefna Fjarskiptastofu vegna ákvörðunar um Síminn fái dreifa enska boltanum. Fjarskiptastofa segir leiðin sem Sýn vill fara geti þvingað fólk í viðskipti við fyrirtækið.

Áhugi Íslendinga á hlutabréfafjárfestingum virðist aukast samkvæmt nýrri könnun Gallups. 28% Íslendinga eiga innlend hlutabréf. Karlar eiga frekar hlutabréf eða önnur verðbréf en konur.

Prófessor við Háskóla Íslands segir fullyrðingar dómsmálaráðherra - um vísbendingar séu um erlendir nemendur misnoti námsmannaleyfi - furðulegar. Hvorki hann háskólinn kannist við það.

Frumflutt

6. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,