Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 19. maí 2025

Róbert Wessman ætlar ekki leggja fram kæru á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni, þrátt fyrir hann hafi ráðið einkaspæjara til þess njósna um hann og fjölskyldu hans. Hann getur ekki hugsað sér ræða við hann um málið.

Khan Younis, næststærsta borg Gaza, verður rýmd. Forsætisráðherra Ísraels segir Ísraelar ætli sér yfirráð yfir öllu Gaza.

Áhrifa hitans síðustu daga gætir víða. Ástand vega er slæmt vegna bikblæðinga, gróður er skraufþurr, hætta er á gróðureldum. Hitinn hefur dregið dýr til dauða. Spáð er allt tuttugu og þriggja stiga hita í dag.

Bretar aukinn aðgang innri markaði Evrópusambandsins gegn því framlengja fiskveiðiréttindi í breskri landhelgi. Leiðtogar Bretlands og ESB staðfestu samkomulagið á fundi í Lundúnum í morgun - þeim fyrsta sem haldinn er eftir Brexit.

Ekki verður farið í formlegar sameiningarviðræður Suðurnesjabæjar, Voga og Reykjanesbæjar. Þetta ákvað bæjarstjórn Suðurnesjabæjar samhljóða fyrr í maí.

Grindvíkingar geta gist í húsum sínum í sumar. Formaður íbúafélagsins vonar það fyrsta skrefið því Grindvíkingar snúi aftur heim.

Frumflutt

19. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,