Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 12. september 2024

Íslendingar nota rúmlega þrettán sinnum meira af ADHD-lyfjum en Norðmenn og þrisvar sinnum meira en Svíar. rannsókn bendir þess ADHD líklega verulega ofgreint hér á landi.

Fjármálaráðherra segir engar kollsteypur í fjárlagafrumvarpi ríksstjórnarinnar heldur endurspegli það skýra sýn stjórnvalda á það hvernig eigi niður vöxtum og verðbólgu. Formaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina hafa brugðist í efnahagsmálum og ekki hafa tekist nýta síðustu fjárlög sín til niður verðbólgu.

Aðalmeðferð í kynferðisbrotamáli á hendur knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Albert neitar sök.

Lagaprófessor og fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu segir ákvörðun dómsmálaráðherra í máli Helga Magnúsar Gunnarssonar, vararíkissaksóknara, ekki standast lög. Það áfall fyrir ákæruvaldið í landinu ráðherrann hafi ekki vikið honum frá störfum.

Hver Íslendingur eyðir um 80 þúsund krónum í veðmál á hverju ári. Viðskiptaráð vill koma böndum á veðmálastarfsemi á Íslandi og skattleggja hana.

Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur lagt fram kæru vegna fyrirhugaðrar vindaflsvirkjunar við Búrfell. Oddviti segir það létti geta loks lagt öll gögn á borðið.

Lagareldisfrumvarp matvælaráðherra verður ekki lagt fram nýju á þessu ári. Ágreiningur er um málið innan ríkisstjórnarflokkanna.

Nýr samningur um Uppbyggingarsjóð EES ríkjanna var undirritaður í dag, meira en þremur árum eftir viðræður hófust. Til stendur ráðast í heildarendurskoðun á viðskiptakjörum fyrir íslenskar sjávarafurðir á innri markaðnum.

Halla Tómasdóttir forseti fer í sína fyrstu opinberu heimsókn til útlanda í næsta mánuði. Hún fer til Danmerkur líkt og flestir forverar hennar gerðu í sinni fyrstu utanferð.

Bandarísk sjónvarpstöðin HBO ætlar gera nýja sjö þátta seríu um galdrastrákinn Harry Potter og leitar ungra leikara til taka sér helstu hlutverkin.

Frumflutt

12. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,