Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 16. janúar 2026

Fjármálaráðherra segir ljóst skýra þurfi kröfur sem gerðar eru til þeirra sem gegna opinberum störfum. Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, hefur sagt af sér þingmennsku; hann reyndi kaupa vændi 2012.

Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, hefur afhent Donald Trump forseta Bandaríkjanna friðarverðlaun Nóbels, sem hún hlaut fyrir nokkrum mánuðum. Nóbelsnefndin segir framsal verðlaunanna ekki hafa nokkurt gildi.

Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur segir meðdómanda sinn hafa lagt sig í einelti frá 2003. Þetta sagði hún í réttarhöldum yfir konu sem er ákærð fyrir ærumeiðingar og rógburð í garð dómarans.

Minni þungi er í mótmælum í Íran, eftir stjórnvöld hafa barið þau niður með harðri hendi, samkvæmt bandarískri hugveitu.

Sendinefnd bandarískra þingmanna heimsótti danska þingið í dag. Einn þeirra segir ummæli Bandaríkjaforseta ekki í takt við vilja og skoðanir bandarísku þjóðarinnar.

Grænlenskur útgerðarmaður vill landsstjórnin veðji á innlend fyrirtæki við úthlutun þorskkvóta. Hann gagnrýnir úthlutanir til félaga sem eru hluta í erlendri eigu, meðal annars Íslendinga og Færeyinga.

Rannsóknarboranir vegna áforma um gerð jarðganga til Vestmannaeyja byrja í vor. Framkvæmdastjóri Eyjaganga segir mikinn hug í Eyjamönnum. Vonir standi til gangi þetta eftir geti fólk ekið milli lands og eyja eftir tíu ár.

Aðeins munaði um sex sekúndum fraktflugvél og snjómoksturstæki á Keflavíkurflugvelli rækjust á, í desember 2024. Flugumferðarstjóri hleypti flugvél inn á flugbraut og beindi snjóruðningstækjum stuttu síðar inn á brautina.

Vegagerðin kannar ástæður þess nýlögð klæðning í Hornafirði brotnar og verður holótt. Aðeins tókst leggja annað lagið fyrir veturinn og mögulega fór of mikið lýsi í bikblönduna.

Frumflutt

16. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,