Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 20. nóvember 2025

Ákvörðun um veita Íslandi og Noregi ekki undanþágu frá verndaraðgerðum Evrópusambandsins var undantekning segir framkvæmdastjóri hjá ESB.

Fjármálaráðherra segir tollum ESB verði ekki svarað með tollum á móti. Formaður Framsóknarflokksins leggur til tolla á landbúnaðarvörur frá sambandinu.

tækifæri til atvinnuuppbyggingar á Bakka verða rædd á fjölmennri ráðstefnu á Húsavík í dag. Heimamenn róa því öllum árum skapa störf.

Fundur í kjaraviðræðum flugumferðastjóra og ISAVIA verður eftir hádegi. Formaður flugumferðastjóra óttast flótta úr stéttinni.

Ríkissjóður verður endurgreiða gagnaverinu atNorth 284 milljóna króna virðisaukaskatt sem ríkisskattstjóri lagði á fyrirtækið.

Fossvogsbrú er fyrsta stóra framkvæmdin í fyrsta áfanga Borgarlínu, brúarsmíðin hefst í vor.

Verkalýðshreyfingin ætlar ekki gera langtímasamninga í bráð. Stöðugleikasamningurinn gildir til 2028 og forseti ASÍ segir verðhækkunum velt yfir á almenning.

Úkraínustjórn verður draga verulega úr vörnum ríkisins og láta land af hendi í skiptum fyrir frið, samkvæmt nýjum tillögum Bandaríkjastjórnar.

Neysla á gjörunnum matvælum hefur margfaldast á síðustu árum. rannsókn staðefstir þau hafa vond áhrif á öll líffæri.

Breiðablik vann ótrúlegan endurkomusigur á dönsku meisturunum í Fortuna Hjörring í Evrópubikar kvenna í fótbolta í gærkvöld. Liðið mætir Häcken í næstu umferð sem keyptu Thelmu Karen Pálmadóttur í morgun.

Frumflutt

20. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,