Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 22.október 2025

Skagamenn eru uggandi yfir lokun annarrar kerlínu Norðuráls á Grundartanga. Framleiðslan dróst saman um tvo þriðju og óvíst er hvenær hún hefst á ný.

Starfsemi erlendra veðmálasíðna hér á landi er komin til vera, segir dómsmálaráðherra. Hafa þurfi eftirlit með starfseminni og hún skili tekjum í ríkissjóð.

Björgunarsveitir voru kallaðar út á Suðausturlandi í morgun. Norðanhríð er á Austurlandi og Fjarðarheiði er lokuð. Óvíst er hvort hún verður opnuð í dag.

Varaforseti Bandaríkjanna og forsætisráðherra Ísraels eru sammála um friðaráætlun Donalds Trumps geti stuðlað stöðugleika í Mið-Austurlöndum. Þrýst á ísraelsk stjórnvöld rýmka frekar fyrir neyðaraðstoð inn á Gaza.

Formaður félags flugumferðarstjóra er bjartsýnn á hægt verði aflýsa frekari verkfallsaðgerðum. Boðuð vinnustöðvun á morgun ylli mikilli röskun.

Sænsk stjórnvöld ætla kynna vopnasendingar til Úkraínu á blaðamannafundi með forseta Úkraínu eftir hádegið.

Moskító-flugur teljast ekki hafa numið hér land nema þær lifi veturinn mati sérfræðinga sem telja þær þó fullfærar um það.

Hvorki verða skíðamenn frá Rússlandi Belarús á Ólympíuleikunum á Ítalíu í byrjun næsta árs því Alþjóðaskíðasambandið bannar þeim áfram þátttöku í alþjóðlegum keppnum.

Frumflutt

22. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,