Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 19. september 2025

Hátt verð fíkniefna á Íslandi, er hvati til smygla þeim til landsins. Lögreglan á Suðurnesjum hefur aldrei lagt hald á meira af fíkniefnum en síðustu ár. Erlendum ríkisborgurum í afplánun hefur fjölgað mikið.

Lögregla taldi lagaskilyrði vantaði til fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um hafa farið inn á heimili og brotið á barni í Hafnafirði um helgina.

120 skip voru svipt haf-færis-skírteini í dag þar sem frágangur björgunarbáta var ófullnægjandi. Fyrirtækið Skipavík sem þjónustaði skipin hefur skilað inn starfsleyfi sínu.

Evrópusambandið ætlar banna alfarið innflutning á gasi frá Rússlandi og herða reglur gagnvart fjármálafyrirtækjum sem starfa með Rússum.

Fólk sem rekur ferðaþjónustu á Borgarfirði eystra hefur þurf handmoka veginn yfir Vatnsskarð til koma gestum í flug. Borgfirðingar vilja meiri mokstur.

Demókratar á Bandaríkjaþingi boða tjáningarfrelsisfrumvarp eftir spjallþáttur Jimmys Kimmel var tekinn af dagskrá. Kollegar Kimmels fylktu sér baki honum og vöruðu við einræðistilburðum stjórnvalda.

Bæjarstjóri í Hafnarfirði segir bærinn verða uppiskroppa með land og endurskoða verði vaxtarmörk höfuðborgarsvæðsins.

Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppir síðust Íslendinga á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Tókýó í Japan seint í kvöld. Hún ætlar sýna hvað í henni býr eftir erfitt tímabil.

Frumflutt

19. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,