Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 20. ágúst 2025

Stýrivextir Seðlabankans eru óbreyttir, sjö og hálft prósent. Seðlabankastjóri segir útlit fyrir verðbólga aukist á næstu mánuðum en minnki á næsta ári. Stýrivextir hafa ekki farið undir sjö og hálft prósent síðan í mars 2023.

Líkur á því forsetar Rússlands og Úkraínu hittist til ræða endalok Úkraínustríðsins fara minnkandi. Rússneskir embættismenn segja óþarfi funda bara til funda.

Norskir kafarar eru á leið norður í land til leita eldislaxi í Vatnsdalsá. Fiskur sem veiddist þar í fyrradag virðist koma úr sjókví og óttast er þeir kunni vera fleiri.

Óvíst er hvort hægt verður senda pakka til Bandaríkjanna frá og með laugardegi. Póstþjónustur á Norðurlöndum hætta þá afgreiða sendingar til landsins vegna óvissu með tollafgreiðslu.

Nærri tvö hundruð fleiri skurðaðgerðir hafa verið gerðar á Landspítalanum í sumar en í fyrra. Framkvæmdastjóri skurðþjónustu segir nýting á skurðstofum hafi verið betri og fleiri aðgerðir á vaktatímum.

Dómstóll í Bretlandi hefur gert þarlendum stjórnvöldum finna nýtt húsnæði undir hælisleitendur, eftir sveitarstjórn í Essex kærði ákvörðun um hýsa þá á hóteli í bænum.

Íbúar í Borgarbyggðar og Skorradalshreppi kjósa um kosning um sameiningu í september.

Áhersla er lögð á gott eftirlit á Menningarnótt sem verður á laugardag í Reykjavík. Mælst er til þess börn og forráðamenn njóti saman og fari saman heim.

Frumflutt

20. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,