Hádegisfréttir

Hádegisfréttir 9. nóvember 2025

Forstjóri HS Orku segir koma mjög á óvart fjármálaráðherra ætli athuga eftir á hvort fyrirtæki eigi bera hluta af kostnaði ríkissjóðs við gerð varnargarða. Ríkið hafi sjálft ákveðið verja Svartsengi til varna skaða á öllum fasteignum á Reykjanesskaga.

Vegna mikilla þurrka og vatnsskorts gæti þurft flytja alla íbúa Teherans höfuðborgar Írans á brott. Eftir mestu þurrka í áratugi eru vatnsból borgarinnar tæmast.

Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð í Öskju í morgun. Jarðskjálftar af þessari stærð eru ekki mjög algengir þar.

Þúsundum flugferða hefur verið aflýst í Bandaríkjunum vegna lokunar alríkisstofnana. Flugmálayfirvöld vestra segja erfitt manna flugturna á minnst 40 flugvöllum.

Umferðin á höfðborgarsvæðinu eykst um fimm prósent á ári og nauðsynlegt er dreifa henni segir sérfræðingur hjá Vegagerðinni. Rannsóknir sýni ferðatíminn lengist jafnt og þétt.

Verslanir eru í startholunum vegna dags einhleypra og sumar hafa þjófstartað tilboðunum. Landvernd hvetur fólk til hugsa áður en það verslar á afsláttardögum.

Sæðisbanki í Danmörku útilokar sæðisgjafa með lága greindarvísitölu. Dósent í siðfræði segir varasamt tengja háa greindarvísitölu við lífsgæði ófæddra barna.

Snævar Örn Kristmannsson úr Breiðabliki setti í dag heimsmet í fötlunarflokki í 50 metra flugsundi.

Frumflutt

9. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hádegisfréttir

Hádegisfréttir

Útvarpsfréttir.

Þættir

,