• 00:28:05Kosið á Grænlandi - Geir Oddsson
  • 00:52:49Berlínarspjall - Arthur Björgvin Bollason
  • 01:14:17Snjallsímaleysi - Stefán Bogi Sveinsson

Morgunvaktin

Stjórnmál á Grænlandi og í Þýskalandi og snjallsímalaus lífsstíll

Kosið er til þings á Grænlandi í dag. Spurningin um sjálfstæði hefur verið alltumlykjandi, en Grænlendingar ganga þó kjörborðinu með ýmis önnur mál í huganum. Geir Oddsson, fyrrverandi aðalræðismaður Íslands í Nuuk á Grænlandi, ræddi um kosningamálin og framtíð Grænlands.

Í Þýskalandi er unnið stjórnarmyndun eftir kosningarnar í febrúar. Viðræður eru komnar á rekspöl og ef marka stjórnmálaskýrendur hyggjast leiðtogar væntanlegra stjórnarflokka beita brögðum til koma stefnumálum í framkvæmd. Arthur Björgvin Bollason fór yfir þetta.

Svo var hjá okkur Stefán Bogi Sveinsson, sem fyrir nokkrum mánuðum hætti nota snjallsíma. Það þykir nokkuð merkilegt því mörg erum við háð snjallsímum - eða því sem í þeim er; öllum öppunum sem veita okkur aðgang svo mörgu.

Tónlist:

Glenn Gould - Songs without words [úrval] : 1. Op.19 no.1 in E major : Andante con moto.

Robert Plant og Alison Krauss - Through the morning, through the night.

Adèle Viret Quartet - Made in.

Frumflutt

11. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,