Bólusetningar, Brussel og viðbúnaður í neyðarástandi
Ungabörn verða bólusett við RS-veirunni næstu tvo vetur. Þetta var tilkynnt fyrir helgi. Veiran veldur oft erfiðum veikindum hjá minnstu börnunum og miklu álagi á spítala. Ásgeir Haraldsson…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.