Morgunvaktin

Þingmenn líklega í frí á morgun

Jólaleyfi þingmanna hefst líklega á morgun, ef tekst afgreiða fjárlög og tengd mál. Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, og Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, komu til okkar og ræddu ríkisfjármálin og fleira innlent en einnig um loftslagsmál.

Við ræddum líka um Evrópusambandið; Það stefnir í Úkraína og Moldóva fái aðild því innan einhverra mánaða eða missera. Leiðtogaráðs sambandsins samþykktu í gær hefja formlegar aðildarviðræður við ríkin tvö. Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, beið frammi á meðan. Björn Malmquist í Brussel sagði frá.

Og svo var það lífið í landinu og þessu sinni á Vopnafirði. Þar búa 660 manns og þar er allt til alls, segir Sara Elísabet Svansdóttir sveitarstjóri sem flutti til Vopnafjarðar frá Reykjavík fyrir nokkrum árum og vill hvergi annars staðar vera. Við töluðum við Söru.

Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Tónlist:

Wainwright, Rufus - Down in the Willow Garden (feat. Brandi Carlile).

Ragnhildur Gísladóttir - Manstu eftir mér.

Ragnar Bjarnason, Hljómsveit Svavars Gests - Undir stórasteini.

Pálmi Gunnarsson - Gleði og friðarjól.

Frumflutt

15. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,