Morgunvaktin

Efnahagsmál, efst á baugi í Danmörku og Heimaspítali á Suðurlandi

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, var fyrsti gestur þáttarins í dag. Hann ræddi um stöðu og horfur í efnahagsmálum og svolítið um verslunartíðina fram undan, jólagjafakaup og tilboðsdaga í búðum.

Borgþór Arngrímsson fór yfir það helsta í dönsku þjóðlífi.

Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, sagði frá nýjungum í heilsugæslu; fjarvöktun og heimaspítala. Hvort tveggja hefur gefist vel.

Tónlist:

Alleluia - Kiew Chamber Choir,

You are too beautiful - John Coltrane og Johnny Hartman,

Window shopping - Hank Williams,

The way you look tonight - Ella Fitzgerald,

Ása - Stórsveit Reykjavíkur.

Frumflutt

27. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,