Styttist í netlaus kortaviðskipti, Evrópumál og viðskiptahugmyndir
Hér á landi er notkun reiðufjár mjög lítil. Nú er almenningi hins vegar ráðlagt að eiga seðla heima hjá sér, bæði hér á Íslandi og annars staðar. Við ræddum um þetta og ástæðurnar…

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.