Öldrunarmál, Evrópa á krossgötum og Bubbi
Ólafur Þór Gunnarsson, yfirlæknir á Landakoti og formaður stjórnar Gott að eldast, kom í þáttinn og ræddi um þörfina fyrir ný hjúkrunarrými og önnur úrræði fyrir eldra fólk til þess…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.