Morgunvaktin

Stýrivextir, dönsk málefni og konur í sögunni

Vaxtaákvörðunardagur er í dag, fyrsti af sex á árinu. Veðbólguþróunin gefur okkur ástæðu til ætla vextirnir verði lækkaðir. Við fórum yfir ýmislegt er varðar efnahagsástandið og horfurnar með Róberti Farestveit, hagfræðingi ASÍ.

Borgþór Arngrímsson sagði okkur tíðindi frá Danmörku.

Í síðasta hluta þáttarins var rætt um kvennasögu, Rakel Adolpsdóttir fagstjóri á Kvennasögusafni Íslands, kom til okkar. Sagnfræðingafélag Íslands stendur fyrir fundi um brauðryðjendur í ýmsum geirum í kvöld.

Tónlist:

Bítlarnir - For no one

Bítlarnir - I'm only sleeping

Björn Thoroddsen - Here, there and everywhere

Björn og Okey - Den gule flyver

Laufey - Dreamer

Frumflutt

5. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,