Morgunvaktin

Laxdæla, meira um Isavia, veður og sígild tónlist

Við fjölluðum um eitt af höfuðritum íslenskra bókmennta, sjálfa Laxdæla sögu, með Torfa Tulinius prófessor í íslenskum miðaldabókmenntum. Málþing um Laxdælu verður á morgun.

Umfjöllun um samgöngur til og frá Keflavíkurflugvelli var fram haldið. Sveinbjörn Indriðason forstjóri Isavia kom til okkar.

Óli Þór Árnason veðurfræðingur var á línunni til fara yfir veðrið, bæði framundan og óvenjulegu snjókomuna fyrr í vikunni.

Og við heyrðum óumdeildar upptökur af sígildri tónlist sem Magnús Lyngdal valdi.

Tónlist:

Eyjólfur Kristjánsson - Gott.

Frumflutt

31. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,