Veðurstofustjórinn, dómsmálaráðherrann og Bach
Í fyrsta hluta þáttarins voru m.a. leiknar Forsetarímurnar sem fluttar voru að hluta í þættinum 19. nóvember. Sigurlín Hermannsdóttir orti, Bára Grímsdóttir flutti.
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.