Morgunvaktin

Veðurstofustjórinn, dómsmálaráðherrann og Bach

Í fyrsta hluta þáttarins voru m.a. leiknar Forsetarímurnar sem fluttar voru hluta í þættinum 19. nóvember. Sigurlín Hermannsdóttir orti, Bára Grímsdóttir flutti.

Hildigunnur Thorsteinsson tók við starfi forstjóra Veðurstofunnar í sumar. Hún spjallið um starfið og fjölbreytt verkefni stofnunarinnar.

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir er dómsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn. Hún sagði frá sýn sinni á nokkra af málaflokkum ráðuneytisins.

Magnús Lyngdal fjallði um Johann Sebastian Bach og lék brot úr nokkrum verka hans.

Tónlist:

Ljóðið um hamingjuna um morguninn - Ingibjargir,

Liebesfreud - Joshua Bell og Paul Coker,

Seattle song - Tord Gustavsen Trio.

Frumflutt

27. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,