Morgunvaktin

Heimsglugginn, flug til Ísafjarðar og jarðböð um allt land

Heimsglugginn var á sínum stað. Tollastefna Bandaríkjaforseta voru á dagskrá og hagvaxtarhorfur vestan hafs, reyksprengjur í serbneska þinginu og fleira.

Icelandair ætlar hætta fljúga til og frá Ísafirði á næsta ári. Vestfirðingar eru ósáttir við þetta, en stjórnvöld segjast ætla tryggja áframhaldandi flugsamgöngur. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri á Ísafirði, ræddi um þetta og ýmislegt annað við okkur, áður en hún hélt á fund með Icelandair.

Baðlón eru vinsælir viðkomustaðir ferðamanna og þau eru orðin býsna mörg í landinu. Við töluðum um þessar vinsældir og menningu við Pétur Snæbjörnsson Mývetning sem var hvatamaður opnun Jarðbaðanna í Mývatnssveit á sínum tíma.

Tónlist:

Joe May - Wake me shake me.

Ellen Kristjánsdóttir - Gettu hver hún er.

Isabel Pantoja - Querer no es eso.

Frumflutt

6. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,