Morgunvaktin

Varaseðlabankastjóri um efnahagsmál í heiminum eftir tolla Trumps

Þórarinn G. Pétursson varaseðlabankastjóri var gestur þáttarins. Rætt var um ástand og horfur í efnahagsmálum í heiminum í kjölfar tollanna sem Trump Bandaríkjaforseti lagði í ríki heims.

Björn Malmquist ræddi um líkleg viðbrögð Evrópusambandsins við tollum Bandaríkjanna en ákvörðunar er vænta. Einnig sagði hann frá fundum norskra og íslenskra ráðherra með forystufólki ESB. Þá var rætt við utanríkisráðherra um öryggis- og varnarmál.

Sigyn Blöndal flutti pistil frá Manilla á Filippseyjum. Hún ræddi við Berglindi Rósu Halldórsdóttur verkfræðing sem býr í Manilla ásamt fjölskyldu.

Þú bíður (allavegana) eftir mér - Megas,

Vertu mér samferða inní blómalandið amma - Megas.

Frumflutt

7. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,