Morgunvaktin

Svartárkot, brúðkaupssiðir í Nígeríu og gleymdur listmálari

Við ræddum við Guðrúnu Sigríði Tryggvadóttur, bónda í Svartárkoti í Bárðardal, um lífið og tilveruna þar.

Þórhildur Ólafsdóttir ræddi um brúðkaupssiði í Nígeríu í tilefni af stjörnubrúðkaupi sem fór fram hér á Íslandi fyrir skömmu.

Í síðasta hluta þáttarins fjölluðum við um Þorstein Illugason Hjaltalín, listmálara sem fluttist ungur til Þýskalands og var býsna þekktur. Saga hans féll þó í gleymsku síðar meir.

Tónlist:

Daði Kolbeinsson, Rut Ingólfsdóttir, Kammersveit Reykjavíkur - Konsert fyrir óbó, fiðlu og hljómsveit í d-moll BWV 1060a : 3. Allegro.

Karlakórinn Hreimur - Á Sprengisandi.

Mr. Eazi - Corny.

Thad Jones / Mel Lewis Orchestra - Quietude.

Frumflutt

13. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,