Morgunvaktin

Sameiningar, Grænland og sígild tónlist

Hugmyndir innviðaráðherra um sameiningar fámennari sveitarfélaga hafa víða mætt andstöðu, til dæmis í Grýtubakkahreppi, og við ræddum við Þröst Friðfinnsson sveitarstjóra.

Valur Gunnarsson rithöfundur og sagnfræðingur ræddi við okkur um nýja bók sína, Grænland og fólkið sem hvarf, en bókin er sagnfræðirit og ferðasaga í bland.

Magnús Lyngdal sagði okkur hvernig best er kenna börnum nálgast klassíska tónlist.

Tónlist:

AIR Ensemble - Follow Me Up to Carlow.

Frumflutt

14. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,