Morgunvaktin

Stjórnmál, Sameinuðu þjóðirnar og sígild tónlist

Landsfundur VG hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Formannsskipti verða á morgun og öllum líkindum verður Svandís Svavarsdóttir næsti formaður. Fylgið við flokkinn hefur hrunið og innan hans uppi þau sjónarmið slíta beri ríkisstjórnarsamstarfinu. Við fórum yfir stöðuna og horfurnar með Svandísi.

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hófst í lok síðasta mánaðar í skugga mikilla átaka í heiminum. Svanhildur Þorvaldsdóttir dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands kom til okkar og ræddi um aðgerðir og aðgerðaleysi SÞ.

Svo var það sígilda tónlistin. Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og 1. konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands ræddi um tónlistina.

Tónlist:

McFerrin, Bobby - Don't worry be happy.

Jón Páll Bjarnason, Jón Páll Bjarnason, Gunnlaugur Briem Tónl., Bjarni Arason, Eyþór Gunnarsson - Augun þín blá.

Sinfóníuhljómsveit Íslands, Sigrún Eðvaldsdóttir - 07 Vorið, fyrsti þáttur (1725).

Menuhin, Yehudi, Orchestre du Festival de Lucerne, Schann, Edgar - Violin Concerto in D major, Op.77 : III. Allegro giocoso, ma non troppo vivace -.

Frumflutt

4. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,