Sígild tónlist, Danmörk og Passíusálmar
Páskahátíðin er fram undan og þátturinn tekur sumpart mið af því.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.