Morgunvaktin

Wow og Play, námskeið og sígild tónlist

Gjaldþrot Play er mál málanna á innlendum vettvangi þessa vikuna. Margt er enn á huldu í sambandi við það og allt eins viðbúið það taki mánuði og misseri og jafnvel ár - leiða allt í ljós og til lykta. er raunin með Wow sem fór í þrot snemma árs 2019 en skiptum er enn ólokið, sex og hálfu ári síðar. Skiptastjóri þar á er Sveinn Andri Sveinsson, kom til okkar.

Við fórum svo út undir bert loft, minnsta kosti í huganum, og heyrðum af ótrúlegu úrvali námskeiða í endurmenntun Landbúnaðarháskólans. Þar er hægt læra þjálfa smalahunda, hlaða grót og höggva eldivið. Steinar B. Aðalbjörnsson sagði frá.

Við rifjuðum upp samtal við Magnús Lyngdal um það hvernig hann leiddist út í það hlusta á sígilda tónlist.

Tónlist:

Jónas Ingimundarson, Sigrún Valgerður Gestsdóttir - Haustvísa.

Orchestra of the 18th Century - Abaris ou les Boréades - Sutie 1764 : Menuets I-II.

Moses Hightower - Stutt skref.

Yo-Yo Ma - Romance op.69, in A major for cello piano.

Frumflutt

3. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,