Skapandi greinar, farfuglar og sígild tónlist
Hönnunarmars stendur nú yfir, hátíð hönnunar og arkitektúrs. Við ræddum við Höllu Helgadóttur, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, um hagræn áhrif lista og menningar,…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.