Morgunvaktin

Heimsglugginn, miðaldir og arkitektúr

Bogi Ágústsson fjallaði um erlend málefni. Tollar, heimsókn forsætisráðherra Danmerkur til Grænlands, mótmælin gegn Erdogan Tyrklandsforseta og þingkosningarnar fram undan í Kanada voru umfjöllunarefni dagsins.

Svo var rætt um lífið í landinu á miðöldum, Lilja Árnadóttir þjóðháttafræðingur kom til okkar.

Í síðasta hluta þáttarins var fjallað um arkitektúr; um áhrif bygginga á fólk; hugmyndafræði, stíla og stefnur. Óskar Örn Arnórsson arkitekt og arkitektúrsagnfræðingur, var gestur okkar.

Tónlist:

Fílharmóníuhljómsveitin í Bergen - I ensomme stunde.

Cécile McLorin Salvant - Wuthering heights.

Frumflutt

3. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,