Morgunvaktin

Úkraína og Rússland, gervigreind og græna gímaldið

Við ræddum um stöðu mála í Úkraínu og Rússlandi við Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands. Zelensky Úkraínuforseti verður í Brussel í dag til reyna enn á sannfæra Evrópuríki um nota frysta fjármuni Rússa til stuðnings við Úkraínu. Pútín Rússlandsforseti segir Rússa munu markmiðum sínum - hvort sem er í stríði eða með samningum.

Ásgeir Brynjar Torfason, ritstjóri Vísbendingar, kom til okkar. Við flettum áramótariti blaðsins sem er helgað gervigreind, forsíðufyrirsögnin er: Umbylting samfélagsins.

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skipulagsfræðingur og aðjúnkt var síðasti gestur þáttarins. Nýjasta rannsóknarefni hennar varðar Græna gímaldið, nýrisið atvinnuhúsnæði við Álfabakka í Reykjavík. Hvað fór úrskeiðis og hvað er hægt læra af því? Er málið einstakt eða sýnir það kerfisbundna veikleika hér á landi? Hún hefur skrifað um það grein í tímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla.

Tónlist:

Oscar Peterson ofl. - Christmas waltz.

Phil Oakley, Giorgio Moroder - Together in Electric Dreams

Frumflutt

18. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,