Morgunvaktin

Frjósemi, Berlínarspjall og líf eftir krabbamein

Frjósemi hefur aldrei mælst minni hér á landi en í fyrra, og er langt frá því viðhalda mannfjölda. Staðan er sama víða um heim, og á Norðurlöndunum er farið loka skólum vegna færri barna. Er eitthvað hægt gera til bregðast við þessu, er það raunhæft og er það æskilegt? Ólöf Garðarsdóttir prófessor í félagssögu við Háskóla Íslands ræddi þetta.

Þýsku málin voru auðvitað á sínum stað. Arthur Björgvin Bollason fjallaði um það sem er efst á baugi í þýsku þjóðlífi - og það er myndun nýrrar ríkisstjórnar - og svo sagði hann okkur frá bókamessunni í Leipzig sem haldin var á dögunum.

Við forvitnuðumst líka um nýja rannsókn Krabbameinsfélagsins - ekki á krabbameini heldur á lífsgæðum fólks sem greinst hefur með krabbamein. ?”Er líf eftir krabbamein?” spyr félagið. Sigríður Gunnarsdóttir sagði okkur frá því sem hún vill vita með þessari rannsókn.

Tónlist:

Bjarni Frímann Bjarnason, Herdís Anna Jónasdóttir - Þú eina hjartans yndið mitt.

Eric Clapton - Layla (unplugged).

Berlínarfílharmonían - Brot úr sónötu nr. 3 eftir Bach.

Eric Clapton - Let it grow.

Frumflutt

1. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,